Básaleiga:
1 dagur 630 kr (lágmarks fjöldi daga eru 7 dagar, miðvikudagar ekki teknir með)
Innifalið í verði á bás:
Eitt vöruskjal=65 strikamerki
Herðatré
Perlur til að stærðarmerkja
Karfa
1 stæði á slá fyrir útiföt
Tiltekt og áfylling á bás
(í lok leigutímabils er tekin 15% af heildarsölu)
Aukaþjónusta:
-Ef þú kemst ekki á staðinn til að ná í strikamerkin þín þá getum við sent þér það með pósti, það kostar 300 kr. (ATH. það þarf að láta okkur þá vita í tölvupósti holagull@holagull.is ef þú ert búin/n að setja vörunar inn í kerfið, því þá getum við prentað út og sent um leið)
-Við getum sett upp básinn upp fyrir þig ef þú hefur ekki tök á því. Eina það sem þú þarft að gera er að koma fötunum til okkar verðmerktum deginum áður en leiga hefst. Það kostar 1500 kr.
-Hægt er að fá okkur til þess að taka niður básinn fyrir þig ef þú kemst ekki á tilteknum tíma og kostar það 1500 kr.
– Ef þú kemst hvorki í það að setja upp básinn þinn né að taka hann niður þá kostar það saman 2000 kr.
-Ef þér vantar auka arkir af límmiðum (strikamerkjum) þá kostar hver örk 200 kr.
– Ef ekkert samkomulag hefur verið gert í sambandi við niðurtekt á bás og við þurfum að taka básinn niður fyrir þig kostar það 1500 kr plús 630 kr fyrir hvern auka dag sem vörurnar eru hjá okkur.
-Við sendum vörur um land allt og verðið samkvæmt verðskrá póstsins.
*Birt með fyrirvara um breytingar*