top of page

Draumur okkar hjóna um að opna fataloppu á Austurlandi var búinn að blunda í okkur lengi en árið 2022 létum við verða að því og Hólagull opnaði 1. október 2022. Þar með var fyrsta fataloppan opnuð á Austurlandi og í Fjarðabyggð. 

Hólagull er lítil og notaleg verslun og stefna okkar er að veita góða og persónulega þjónustu eins og að koma fötum í hringrásarkerfi.


Hólagull er verslun sem selur notuð föt.

Þú leigir bás og við seljum fötin fyrir þig.

Þú sérð sjálf/ur um að verðleggja og setja upp vörunar og við stöndum vaktina og seljum fyrir þig.

Einnig erum við með gjafavörur og handverk eftir hæfileikaríkt fólk í bænum okkar. 

Endilega heyrðu í okkur í gegnum

messenger á Facebook, Instagram eða í tölvupósti holagull@holagull.is og við aðstoðum þig um leið og við getum.

 

Hólagull

Hólsvegur 2

735 Eskifjörður.

bottom of page